GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Stjórn og starfsfólk FÍB óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegs og hamingjuríks árs og þakkar samvinnuna á liðnu ári. Skrifstofa FÍB verður lokuð á morgun, gamlaársdag en hægt verður að ná sambandi við FÍB Aðstoð í neyðarsímanum 5-112-112.

 Skrifstofa félagsins verður næst opin mánudaginn 4. janúar.