Gleðilegt sumar
22.04.2009

Þótt veður séu rysjótt í dag og verði það kannski á morgun líka, þá segir dagatalið að í dag sé síðasti dagur vetrar og á morgun renni upp sumardagurinn fyrsti. Starfsfólk FÍB óskar félagsmönnum FÍB góðs og gleðilegs sumars og þakkar samskiptin á liðnum vetri.
English
Gerast Félagi
Eldsneytisvaktin

