Kostnaður við eldsneytismistök

Kostnaður við eldsneytismistök,  smelltu hér

Mistökum við eldsneytisáfyllingu á bíla hefur fjölgað í takti við fjölgun dísilbíla – hér á landi sem annarsstaðar. Mistökin eru yfirleitt á þann veg að fólk setur bensín á dísilbíla sína. Mistök á hinn veginn eru sjaldgæfari.
FÍB hefur gert könnun á því hvað þessi mistök kosta ein og sér.