Langflestir eru minna en hálftíma á leið til vinnu

The image “http://www.fib.is/myndir/Umferd.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.

Það tekur lang flesta, eða 70,7% landsmanna hálftíma eða minna að fara að heiman til vinnu á morgnana ef marka má svör við spurningu okkar hér á heimasíðunni.

Spurt var: hversu lengi ert þú á leið til vinnu á morgnana? Svarmöguleikar voru 1. Minna en hálftíma. 2. Hálfan til einn tíma. 3. Einn til tvo tíma. 4. Meira en tvo tíma.

Alls svöruðu spurningunni 802. 70,7% þeirra sögðust vera minna en hálftíma, 17,8% sögðust vera hálfan til einn tíma, 9,6% sögðust vera einn til tvo tíma og 1,9% meira en tvo tíma.
http://www.fib.is/myndir/LengitilvinnuGraf.jpg