Minni trú neytenda á olíufélögunum

The image “http://www.fib.is/myndir/Skeljungurlogo.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.
Í ársskýrslu Haga, núverandi eiganda og móðurfélags olíufélagsins Skeljungs standa þessi orð:
 „Rekstur Skeljungs er undir væntingum sem gerðar voru til félagsins við kaupin á því. Trú neytenda á olíufélögunum hefur minnkað sem skilar sér í samdrætti í sölu. Þá hefur ytra umhverfi verið félaginu erfitt en styrking krónunnar og hækkandi olíuverð á heimsmarkaði hafði áhrif á afkomu félagsins.“