Porsche hyggur á yfirtöku á VW
01.06.2007

Reuters fréttastofan greinir frá því að Porsche hafi í morgun, föstudaginn 1. júní, lagt inn beiðni hjá Evrópuráðinu um að athugað verði hvort hugsanleg yfirtaka Porsche á Volkswagen brjóti í bága við samkeppnislög og –reglur.
English
Gerast Félagi
Eldsneytisvaktin

