Reksturskostnaður bifreiða 2018

Reksturskostnaður bifreiða 2018 er kominn út. Kostnaður við rekstur og eign fólksbifreiðar miðast við eitt ár. Við útreikningana er stuðst við þrjá verðflokka nýrra bifreiða, sem annars vegar er ekið 15.000 km og hins vegar 30.000 km á ári.

Allar nánari upplýsingar má nálgast hér.