Sorglegri en orð fá lýst

Á slysstað á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar.
Í fyrrinótt stuttu eftir miðnætti varð banaslys á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar þar sem ökumaðurinn, 18 ára stúlka lét lífið. Í síðustu viku varð annað banaslys þegar ekið var á aðra kornunga stúlku úr sama bæjarfélagi sem var að fara yfir götu á gangbraut.
Slys eins og þessi eru skelfileg, hörmuleg og sorglegri en orð fá lýst. Þau eru verri en tilgangslaus og óásættanleg. FÍB vottar aðstandendum og ástvinum hinna látnu dýpstu samúð.
English
Gerast Félagi
Eldsneytisvaktin

