Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu verður haldin föstudaginn 26. ágúst 2016 og hefst kl. 9.00.

Sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu verður haldin föstudaginn 26. ágúst 2016 og hefst kl. 9.00.  

Leiðin sem ekin verður tekur u.þ.b. 5 klst. - ekið verður frá bensínstöð Atlantsolíu Bíldshöfða og til bensínstöðvar Atlantsolíu Glerártorgi Akureyri(381,6 km) með 30 mínútna stoppi á Gauksmýri(188,8 km)
 

Dagskrá á keppnisdag:

  • 9.00: Ræsing hefst með 2ja mínútna millibili.
  • 14.10: Akureyri - fyrstu bílar koma í mark.
  • 15.10: Síðustu bílar koma í mark.
  • 16.20: Úrslit liggja fyrir - verðlaun afhend fyrir 1. sætið (myndataka fyrir fjölmiðla).
  • 17.00: Verðlaunaafhending framhald.

Nánari upplýsingar hér