Sumarhjólbarðarnir 2013

Verðkönnun FÍB á hjólbörðum,  smelltu hér

FÍB hefur kannað verð á sumarhjólbörðum. Könnunin var gerð í 16. apríl 2013. Könnunin var gerð þannig að haft var símasamband við söluaðila hjólbarða um allt land og þeim síðan sendar fyrirspurnir um verð á tveimur algengum stærðum hjólbarða fyrir fólksbifreiðar (185 / 65 R15) og jeppa/jepplinga (235 / 65 R17)