Verðkönnun á bifreiðatryggingum

 

 

 

 

 

Könnunin var gerð í tveimur hlutum skv. eftirfarandi forsendum:

1. Tryggingataki A
 - Tryggingataki: Karlmaður, 40 ára, sem hefur haft ökupróf í 22 ár.
 - Fjölskylduhagir: Eiginkona, 40 ára, með ökupróf í 20 ár. 2 börn, 10 og 14 ára.
 - Heimili: Reykjavík.
 - Bifreið: Toyota Yaris Sol VVT-l, 1,3 5 D. Árg. 2009.
 - Akstur: 15.000 km á ári.
 - Tjónareynsla: Tryggingataki tjónlaus í 15 ár og maki einnig tjónlaus.
 - Grunntryggingar: Ábyrgðartrygging, kaskótrygging og heimilistrygging.

Könnun fyrir tryggingataka A má finna á PDF skjali hér.

2. Tryggingataki B
 - Tryggingataki: Kona, 50 ára, sem hefur haft ökupróf í 30 ár.
 - Fjölskylduhagir: Eiginmaður 55 ára, með ökupróf í 37 ár. 2 börn, 15 og 18 ára, búsett heima.
 - Heimili: Hafnarfjörður.
 - Bifreið: Nissan X-Trail 2,0 SE dísil, ssk, 5 d. Árg. 2009.
 - Akstur: 20.000 km á ári.
 - Tjónareynsla: Tryggingataki tjónlaus í meira en 10 ár og maki einnig tjónlaus.
 - Grunntryggingar: Ábyrgðartrygging, kaskótrygging og heimilistrygging.

Könnun fyrir tryggingataka B má finna á PDF skjali hér.