Vetrardekkjakönnun FÍB 2014-2015

Vetrardekkjakönnun október 2015, smelltu hér

Ath.Félagsmenn þurfa að slá inn kennitölu og félagsnúmer (sjá framan á félagsskírteini) til að nálgast könnunina. 

FÍB birtir árlega könnun á eiginleikum vetrarhjólbarða sem sérstaklega eru hannaðir og framleiddir fyrir norðurslóðir. FÍB fær þessa könnun frá hinu norska systurfélagi sínu NAF. Hún er gerð af sérfræðingum TestWorld í Finnlandi og birtist í bílatímaritum í ríkjum Skandinavíu og í Rússlandi.