Vetrardekkjakönnun haust 2013

Vetrardekkjakönnun,  smelltu hér

Að þessu sinni hafa verið prófuð 20 vetrardekk, bæði negld og ónegld. Flest eru þessi dekk sérstaklega gerð og ætluð til nota í vetrarfæri á norðlægum slóðum. Meðal þeirra eru margar þeirra tegunda og gerða sem best hafa selst hér á landi. Inni í milli eru svo tegundir og gerðir minna þekktra vetrarhjólbarða.