Vetrarfærð um allt land

Vetrarfærð er um nánast allt land. Grindavíkurvegur er lokaður og þjóðvegur eitt á milli Hvolsvallar og Kirkjubæjarklausturs.

Veg­irn­ir um Hell­is­heiði, Þrengsli og Sand­skeið eru lokaðir en þæf­ing­ur er víða, meðal ann­ars á Reykja­nes­braut.

Ófært er á Mos­fells­heiði, Krýsu­vík­ur­vegi og Suður­strand­ar­vegi, að sögn Vega­gerðar­inn­ar.

Þæfingur er víða, meðal annars á Reykjanesbraut.

Á Norðaust­ur­landi er hálka, snjóþekja eða hálku­blett­ir á flest­um leiðum en ófært er á Hólas­andi og Detti­foss­vegi.