Vetrarprófanir á rafbílum

Vetrarafbílarannsókn Félags norskra bifreiðaeigenda, NAF, Motor félagstímarit þess, og FÍB hófst í Osló í dag og mun standa yfir næstu daga. Fyrrgreindir aðilar koma að þessari vetrarprófun á rafbílum – þeirri viðamestu sem gerð eru í heimunum ár hvert.

NAF og Motor hafa um árabil gert vandaðar prófanir og úttektir á rafbílum bæði að sumar- og vetrarlagi. Niðurstöður í rannsókninni verða birtar á heimasíðu FÍB þegar þær liggja fyrir. 

Hægt er að fylgjast með framgangi prófananna hér