EuroRAP í Hörpu

Vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar mælir gegn heilsársdekkjum

Heilsársdekk eru umtalsvert verri en venjuleg vetrar- og sumardekk óháð yfirborði vegar. Við hálku aðstæður í vetrarfærð teljast dekkin ónothæf til aksturs á sænskum vegum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá VTI, vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar, sem unnin var í samvinnu við tryggingafélagið Folksam.