Fréttir

Nissan Leaf bíll ársins á Kanaríeyjum 2019

Vinsælasti rafbíllinn á Vesturlöndum, Nissan Leaf, hefur verið kjörinn Bíll ársins 2019 á Kanaríeyjum, þar sem íbúar eru rúmar tvær milljónir. Nissan er eina merkið sem unnið hefur titilinn fjórum sinnum á eyjaklasanum. Áður voru það Juke 2011, Pulsar 2014, Micra 2017 og nú LEAF 2019, sem er jafnframt fyrsti rafbíllinn sem Kanaríeyjabúar afhenda titilinn. Við val á bíl ársins eru lögð saman gefin stig í átta f