Fréttir

Ekki lengur ekið yfir stærstu brú landsins

Umferð var hleypt á nýja brú yfir Morsá í síðustu viku og er þá ekki lengur ekið yfir lengstu brú landsins Skeiðarárbrú. Þegar vatn fór að renna í vestur og ekki lengur í farveg Skeiðarár var ljóst að þörfin fyrir þessa, á sínum tíma, gríðarlega mikilvægu brú var ekki lengur til staðar. Jökulinn hopar og vatnið fer annað, því var byggð brú yfir Morsá bergvatnsá sem eftir stendur.

Innkalla 269 Hyundai bifreiðar

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 269 Hyundai bifreiðum. Um er að ræða Santa FE bifreiðar framleiddar á árnunum 2012-2016.

Land Cruiser Black sýndur hjá Toyota

Laugardaginn 2. september kl. 12 – 16 verður fyrsta stórsýning haustsins hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ á Selfossi og Akureyri.