Fréttir

Kynningarefni fyrir nýjan Land Rover tekið upp á Íslandi

Tökum lauk um miðja síðustu viku

GM endurskipuleggur sig í Evrópu

Bílvélaverksmiðja Saab í Svíþjóð lögð niður – framleiðslan til Opel í Kaiserslaute

370 hektara akstursíþróttasvæði skipulagt í Reykjanesbæ

Verulegur áhugi hjá bílaíþróttafólki, keppnishöldurum og bílaframleiðendum um allan heim að sögn forsvarsmanna

Vetnisbíll frá GM í heimsókn

Vetnisbílar geta orðið raunhæfur valkostur fljótlega segir yfirmaður vetnisbílasviðs GM

Nýr Mitsubishi L-200 kominn til Íslands

HEKLA frumsýnir nýjan og breyttan Mitsubishi L-200 pallbíl á laugardag

BMW-heimsfrumsýning hjá B&L

Alþjóðleg kynning á Z4 Coupé á Grjóthálsinum

Bílasala á Íslandi jókst um 29% fyrstu fjóra mánuði ársins

æst mesta söluaukningin í Evrópu miðað við sama tímabil í fyrra

Batnandi umferðarmenning í Bretlandi

Færri fá 12 punkta í ökuferilsskrá og missa prófið

Hlutfall kornungs fólks í dauðaslysum í breskri umferð hækkar

Stöðugt fleiri unglingar fresta því að taka bílpróf – hlutfall áhættuökumanna meðal unglinga hækka

Steikarfeiti breytt í dísilolíu í Luxembourg

úrgangs-matarfeiti safnað markvisst saman frá heimilum og fyrirtækjum