Fréttir

Bensínið ódýrast á Vestfjörðum

Verðmunur á eldsneytinu sjaldan eða aldrei meiri en nú

Bob Lutz hættir á GM

Segir Chevrolet Volt vera eitt sinna merkustu verka

Virkar málmplatan ekki?

Fregnir frá USA herma að viðgerðar Toyotur séu enn að „festast í botni“

Kapphlaup í rafgeymaiðnaðinum

þýskt ráðgjafafyrirtæki telur að framleiðendum muni stórfækka

Í Mille Miglia rallið á gömlum Saab

Forstjóri Spyker keppir á Saab 93 frá 1957

Toyota Verso 5 stjörnu bíll

Kia Venga missti fimmtu stjörnuna vegna galla við framsætisbelti

Allsherjarþing SÞ samþykkti umferðaröryggisáætlun FiA

áratugur aðgerða gegn umferðarslysum verður að veruleika – sigur fyrir FiA

Festubaninn fæst hjá FÍB

Komið og sækið – ókeypis fyrir félagsmenn – 1.000 kr fyrir aðra

GM leitar nýs kaupanda að Hummer

Kínverjar enn í sigtinu

Hummer hættir

Kínverjar hættir við að kaupa