Fréttir

Opel vinsælasti fyrirtækjabíllinn í Evrópu

En Toyota sækir jafnt og þétt á

Lexus áreiðanlegastur

Fleiri venjulegir bílar en áður komnir í gæðaflokk með lúxusbílum samkvæmt nýjustu könnun JD-Power í Bandaríkjunum

Samningur um áframhald EuroRAP á Íslandi

Tryggir framhald verkefnisins í ár til viðbóta

Danir aka enn á gömlum bílum

635 þúsund bílar eldri en tíu ára í umferð

Ný Suzuki-verksmiðja í Japan

á að mæta vaxandi eftirspurn eftir Vitara, Swift og SX4

Rover-vörumerkið selt til Kína

Salan gengur í gegn ef Ford nýtir ekki forkaupsrétt að vörumerkinu

Hringinn og hálfa leið til Akureyrar

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fékk nýjan bíl til afnota

Kemst Skódinn hringinn á einum olíutanki?

áheit til stuðnings Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna

Neyðist Ford til að selja Volvo?

Ef nauðsynlegt reynist að selja húsgögnin til að bjarga húsinu undan hamrinum þá verða þau seld – segir forstjóri Ford í USA

Bílaviðskiptafræðingar útskrifaðir í Danmörku

Sókn í bílaviðskiptafræðinám eykst - 26 nýnemar að hefja nám