Fréttir

Olympíumeistarar fá Toyotabíla

Pútín Rússlandsforseti afhenti 22 ólympíuverðlaunahöfum nýja bíla

Engin orkukreppa

ýtanlegt hráefni til kolefnaeldsneytisframleiðslu dugar í 800 ár að mati dr. Mark Jaccard

Lífrænt eldsneyti rætt á ráðherrafundi

Umhverfisráðherrar Evrópusambandsríkjanna ræða ræktun olíuríkra plantna

Lífrænt eldsneyti verði tíundi hluti alls bílaeldsneytis

þýski bílaiðnaðurinn vill fleiri dísilbíla og hreinna lof

Nýtt danskt bílablað

Dönsk útgáfa af þýska bílablaðinu AutoBild – fyrsta tölublaðið kemur út 16 mars undir nafninu AutoBild.dk

Dekk sem endast lengur

Michelin skorar keppinautana á hólm með nýja Primacy HP sumardekkinu sem á að endast lengur en önnu

Trollhättan slær í gegn í Genf

Saab Aero X hugmyndabíllinn hefur mesta aðdráttaraflið á Genfarbílasýningunni

Ódýr snjóbretta- og lífsstílsbíll frá Rúmeníu

Sýndur sem hugmyndarbíll í Genf – byggður á Dacia Loga

VW Passat hlýtur Auto1 viðurkenninguna

24 bílablöð í Evrópu með um 35 milljónir lesenda velja VW Passat sem besta bíli

Bílasýningin í Genf opnuð í morgun

Sýningin þar sem nýjungar eru viðraða