Fréttir

50 milljón samrásarkerfi frá Bosch


Dísilvélar með samrásarinnsprautun eyða 30% minna og blása út 25% minna CO2 en sambærilegar bensínvéla

B&L að flytja

B&L og IH framvegis saman í „Ingvarshúsinu“ að Sævarhöfða 2

Skilagjald fyrir gamla bílinn í Þýskalandi - 375 þús. kr.

2500 evrur greiddar fyrir bíl sem er níu ára eða eldri

Eitt og sama skilagjald í ES?

Tékkar vilja samræma reglur um skilagjald og eyðingu bíla innan Evrópusambandsins

Fjármálaráðherra á 38 ára gömlum bíl

Steingrímur J. Sigfússon til ríkisráðsfundar á Bessastöðum á Volvo frá 1971

Mitsubishi Motors hættir í Dakar Rallinu

Heimskreppan er ástæðan segir í frétt frá Mitsubishi

Þreyta leiddi til áreksturs og dauða

Sofnaði undir stýri eftir veikindi og langar vökur – ökumaður bíls úr gagnstæðri átt lét lífið

Greiðari umferð – vopn Dana gegn kreppunni

Danir stórauka framkvæmdir í vegagerð og almannasamgöngum til að hamla gegn atvinnuleysisvofunni

Olíufélagið Exxon með methagnað 2008

Ofur-eldsneytisverðið skilaði sér vel í vasa eigendanna

Aðeins 8% nýrra bíla eru bæði umhverfismildir og öruggir

öryggi og umhverfismildi fara sjaldnast saman samkvæmt nýrri rannsókn Folksam í Svíþjóð