Fréttir

Rafmagnsjeppi frá Audi eftir tvö ár

Eftir tvö ár kemur fyrsti fjöldaframleiddi rafbíllinn frá Audi - fjórhjóladrifinn jepplingur - á markað. Hann verður framleiddur í verksmiðju Audi í Brussel og þar verða einnig rafhlöðurnar í bílinn framleiddar.

Car2go hættir rekstri í Kaupmannahöfn

-Of fáir gengu til liðs við okkur, segir talsmaður bílasamnýtingarfélagsins

Renault gert að innkalla 15.000 dísilfólksbíla

-óleyfilega hátt hlutfall NOx í úblæstrinum er ástæðan

VW-málið - Innkallanir hefjast í mars

Áhersla í fyrstunni verður á 2ja lítra dísilvélarnar.

Athyglisverðar niðurstöður könnunar um öryggi barna í bílum

Samgöngustofa og Landsbjörg með stuðningi nokkurra tryggingafélaga lögðu fyrir könnun á öryggi barna í bílum á þessu ári. Könnunin var gerð við 60 leikskóla í 25 bæjarfélögum víða um land með 2.236 þátttakendum. Félagar í deildum Landsbjörgu víða um land, starfsfólk tryggingarfélagana Sjóvár, TM, Vís og Varðar og starfsfólk Samgöngustofu sáu um framkvæmdina á vettvangi.

Engin lausn í pústmálinu

Ekkert samkomulag í VW dísilpústmálinu náðist á fundi Matthias Müller forstjóra Volkswagen og Ginu McCarthy framkvæmdastjóra bandarísku umhverfisstofnunarinnar EPA og fulltrúa bandarískra stjórnvalda

Alþýðurafbíll frá GM

Chevrolet Bolt á eftir að verða rafmagnsfólksvagn heimsins að meti fólksins hjá General Motors (GM)

Nýr Infiniti Q60 í Detroit

Q60 - Lúxusbíll í tveggja dyra sportútgáfu - leysir Infiniti G-línuna af hólmi

Genesis í Detroit

Hyundai frumsýnir nýja lúxusbílinn sinn, Genesis G90 á bílasýningunni í Detroit sem nú stendur.

Faraday - spilablekking í Las Vegas?

Á kynningarfundi Faraday Future á raftæknisýningunni CES í fjárhættuspilsborginni Las Vegas nýlega sýndi þessi væntanlegi rafbílaframleiðandi frumgerð nýs rafbíls. Mikið hefur verið fjallað um hið dularfulla Faraday í fjármála- og bílafjölmiðlum heimsins undanfarið. Fréttaveitan Der Spiegel var viðstödd fundinn í Las Vegas og varð lítt hrifin og talar um fundinn sem blekkinguna miklu; Der große Bluff von Las Vegas.