Eldri fréttir

Nýju bílarnir duga betur

Ford Focus, Audi A4 Avant og Toyota Avensis eru meðal þeirra bíla sem best koma út í nýrri tölulegri samantekt sænska bifreiðaeftirlitsins um bíla sem færðir voru í fyrsta sinn til skoðunar á síðasta ári þá þriggja ára gamli

Tesla Model S

Rafmagnsbíll fyrir stórfjölskylduna

Mini-hátíðarhöld í sumar

50 ár síðan Mini kom fram á sjónarsviðið

Endurbætur á Suðurlandsvegi að hefjast

2+2 vegur að Hellisheiðinni undantekinni

Norskur rafbíll á markað

Think City á markað í Danmörku í takmörkuðu upplagi – verðið er yfir 6 milljónir ísl. kr. - án aðflutnings- og skráningargjalda

ESC stöðugleikakerfi verður skylda

Evrópuþingið hefur samþykkt ESC skyldu – ráðherraráðið þarf að uppáskrifa lögin til að þau taki gildi

Vanrækslugjald!

Innheimta vanrækslugjalds fyrir óskoðaða bíla hefst um mánaðamóti

GM segir upp 10.000 verksmiðjustarfsmönnum

1/3 hluti hinna burtreknu frá bandarískum verksmiðjum

Ford lækkaði laun forstjórans um 37%

Einkaþotan þó enn á sínum stað

GM blóðmjólkaði Saab

Fullyrða sænskir verkalýðsleiðtogar í dagblaðsgrei