Fréttir

Esso hækkar bílaeldsneytið

Bensínið upp um krónu, dísilolían um hálfa krónu

Toyota að verða stærst

þegar komin fram úr Ford og nær GM líklega strax á næsta ári

Umferðaröryggisgjald hækki um 100%

á að renna til Umferðarstofu til að standa straum af kostnaði við verkefni umferðaröryggisáætluna

Framkoma ökumanna gagnvart þeim sem fara að reglum- oft fyrir neðan allar hellur

óhöppum meðal ungra ökumanna hefur fækkað um fjórðung

Kínverjar vilja líka betri laun

Framleiðslukostnaður í Kína fer síhækkandi

VW frestar EOS blæjubílnum enn

Kemur í júlí 2006 – framleiðsluvandamál í Portúgal sögð ástæða

Andstæðingur hraðaksturs gómaður fyrir hraðakstur

Formúluökumaðurinn Fisichella tekinn á 148 á 60 km vegi

Mercedes Benz og blaðamaður AutoBild uppvísir að blekkingum

Hljóðupptaka Stern Magazine sjónvarpsþáttarins afhjúpaði blekkingaleiki

Fullt hús stiga fyrir vernd gangandi fólks

Citroen C6 fyrsti bíllinn til að ná fjórum EuroNCAP-stjörnum fyrir að vernda gangandi vegfarendu

„Bónus-Harley“ frá Kóreu

Hyosung Aquila GV 650- líkist rándýrum krúsara en myndi kosta hér undir 800 þúsundum