Fréttir

Bonnie Raitt blúsgítarhetja keyrir á jurtaolíu

Tónleikaferðin Green Highway um Bandaríkin farin á bílum knúnum jurtaolíu

Ný „innrás“ rússneskra bíla í Evrópu

Lada tilkynnir þátttöku í World Touring Car Championship og nýja markaðssókn í Evrópu

Bensínhækkanirnar ekki bara erlendar

Olíufélögin bæta í álagningu sína á bensínið – tæpra fjögurra króna munur á lægstu og hæstu álagningu þeirra á þessu &aac

Ný hámarkshraðamörk fyrirhuguð í Svíþjóð

Sænska vegamálastofnunin telur að hámarkshraðamörk þurfi að vera fjölbreyttari en nú

Loftið í glænýjum bílum er þrælmengað óhollustuefnum

Getur ræst fram astmaköst og ofnæmisviðbrögð hjá fólki

Saab innkallar 300.000 bíla

ástæðan – hætta á ofhitnun í háspennukefli

Hráolian lækkar en bensínið hækkar

Verulegur samdráttur í olíuhreinsu

Mesta eyðilegging bílasögunnar

Fellibyljirnir Katrina og Rita hafa eyðilagt fleiri bíla en aðrar hamfarir nokkru sinni

Aflaukning dísilbíla eftirá takmörkuð í Danmörku

Breytingar umfram það sem framleiðandi mælir með verða bannaða

NAF í Noregi höfðar mál á hendur Nissan

Nissan X-Trail var sagður í auglýsingum 140 hestöfl en reyndist 112-116 hö við mælingu hjá NAF