Fréttir

Evrópa er mesta bílaheimsálfan

12,3 milljónir manna starfa í bílaiðnaðinum beint og óbeint – 32% fólksbíla í heiminum eru byggðir í Evrópu

Carlos Sainz áfram efstur

Stefnir í einvígi milli hans og Al-Attyah

Kínverjar urðu fyrstir

Tvinnbíll með líþíum rafhlöðum kominn á almennan bílamarkað í Kína

Reva raf-borgarbílar með líþíum rafgeymum

Verða fáanlegir á Íslandi í júlí – uppfærsla eldri bíla möguleg

Peterhansel nú fjórði

Al Attya ók sem berserkur í Dakarrallinu í gæ

Fisker tengiltvinnbíllinn í Detroit

Evrópufrumsýning í Genf í mars

Reynsluakstursvegur fyrir rafbíla um endilanga Svíþjóð

þingflokkur sænskra krata vlll hleðslustöðvar meðfram vegi E45

Porsche á orðið yfir 50 prósent atkvæðisbærra hlutabréfa í Volkswagen

Eyðist nú til að gera yfirtökutilboð í Scania án þess að langa til þess

Carlos Sainz orðinn fyrstur

VW bílar nú í fyrsta og öðru sæti - Peterhansel þriðji á Mitsubishi

Leitin að réttu innstungunni

Lýst eftir einum staðli fyrir rafbílatengla