Fréttir

Orka náttúrunnar tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna

Orka náttúrunnar hefur verið tilnefnt til alþjóðlegu CHARGE vörumerkjaverðlaunanna, sem besta vörumerkið í flokki grænnar orku. ON er eina íslenska fyrirtækið sem tilnefnt er í flokknum og keppir þar við fjögur erlend vörumerki.

Konur fá loks að keyra í Sádí-Arabíu

Konur í Sádi-Arabíu fá loksins að aka bílum en fram til þessa hefur þeim verið það óheimilt. Konungur Sádi-Arabíu hefur undirritað tilskipun þess efnis að frá og með júní á næsta ári geta konur í landinu gengist undir ökupróf og farið að keyra bíl.

Stjórnvöld hafa verið dugleg að leggja á og hækka skatta á bifreiðaeigendur

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að verið sé að þyrla ryki í augu almennings með því að tala um að veggjöld því að í raun sé um að ræða aukna skattlagningu á tiltekinn hóp bifreiðanotenda.

Byggja þarf nýja brú yfir Steinavötn

Útlit er fyrir áframhaldandi votviðri og vatnavexti á Suðausturlandi og Austfjörðum fram eftir laugardegi og því lítið lát á vatnavöxtunum sem verið hafa á svæðinu síðustu daga.

Milljarðakostnaður hlýst af umferðarslysum á stofnæðum út frá Reykjavík

Kostnaður samfélagsins sem hlýst af umferðarslysum á helstu stofnæðum út frá Reykjavík nemur mörgum milljónum króna. Hann nam tæpum 16 milljörðum á árunum 2012-2016. Á leiðinni milli Reykjavíkur og Selfoss nam áætlaður kostnaður vegna slysa á sama tímabili rúmlega sex milljörðum. Samgöngubætur á suðuvesturhorninu verða meðal til umræðu á Umferðaþingi sem fram fer á Selfossi í dag.

Stjórnvöld í Dúbaí hvetja landsmenn til kaupa á rafmagnsbílum

Dúbaí, sem er í hópi stærstu olíuríkja heims, hefur uppi stór áform í málefnum sem snúa að rafbílum á næstu árum. Stjórnvöld gera sér fulla grein fyrir þróuninni í þessum efnum og eru með hvatningu til landsmanna um að íhuga kaup á rafmagnsbílum.

Glitur fær vottun frá Mercedes-Benz

Bílaumboðið Askja hefur gert samning við Glitur bílamálun og réttingar á Suðurlandsbraut. Glitur hefur nú fengið vottun sem viðurkennt málningar- og réttingarverkstæði fyrir Mercedes-Benz bíla.

150 milljón bíla hafa verið framleiddir hjá Nissan

Þáttaskil urðu hjá japanska bílaframleiðandanum Nissan á dögunum en þá höfðu 150 milljónir bíla verið framleiddir hjá fyrirtækinu frá stofnum þess fyrir 84 árum síðan.

Rafbílar og endurnýting rafhlaðna

Rafknúnum bílum fjölgar á götunum um allan heim en því getur fylgt stór umhverfisvandi sem lítur að því hvað geri eigi við litíumjónahlöðurnar þegar hlutverki þeirra er lokið. Litíumrafhlöður í milljónatali eru notaðar í snjallsímum og allt til rafrænna tannbursta og krefjast gífurlegs hráefnis og auðlinda.

Max Mosley verðlaunaður fyrir framúrskarandi starf

Max Mosley, sem hefur gengt formennsku í Global NCAP við frábæran orðstír um árabil, hefur látið af störfum. Global NCAP er skammstöfun fyrir Árekstrar- og öryggisprófun nýrra ökutækja.