19.05.2017
Útgáfur í upphafi af Google-kortum veittu notendum m.a. upplýsingar um hversu lengi það myndi taka að ferðast um ákveðna vegi. Voru þessar upplýsingar byggðar á umferðargögnum á þeim tíma. Þetta voru straumhvörf og hafa reynst vegafarendum vel í gegnum tíðina.
19.05.2017
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 39 bifreiðum af gerðinni Range Rover, Range Rover Evoque, Discovery Sport, framleiðsluár 2016.
19.05.2017
Nýr Mercedes-Benz Marco Polo verður frumsýndur nk. laugardag 20. maí hjá söludeild atvinnubíla hjá Öskju á Fosshálsi 1. Marco Polo er ferðabíll og segja má að hann sé hinn fullkomni ferðafélagi fyrir útileguna, næturgistingu og helgarfrí fjarri hversdagsins amstri.
18.05.2017
Í vikunni voru fyrstu samningarnir við landeigendur vegna nýs Hringvegar í Hornafirði undirritaðir en í ár verða settar 200 milljónir króna í framkvæmdina. Framkvæmdaleyfi hefur verið gefið út. Við þessa framkvæmd fækkar einbreiðum brúm á Hringveginum um þrjár.
18.05.2017
Skoda dagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 20. maí milli kl. 12 og 16 í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 170 – 174 þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur, svaladrykki og andlitsmálningu. Að auki verður Skoda deginum fagnað á Bílasölu Selfoss, Höldi Akureyri og HEKLU Reykjanesbæ. Á öllum stöðum verður margt um að vera og helst ber að nefna frumsýningar á nýrri og uppfærðri Skoda Octaviu ásamt sportjeppanum Skoda Kodiaq.
17.05.2017
Í dag, miðvikudaginn 17. maí, er stefnt að því að fræsa og malbika á Vesturlandsvegi til vesturs, á milli Víkurvegar og Suðurlandsvegar. Malbika á vinstri akrein og verður hún lokuð á meðan.
17.05.2017
Sölutölur á nýjum bifreiðum í Evrópu í apríl sýna 7% minni sölu samanborið við tölur á sama tíma fyrir ári síðan. Yfir tólf hundruð þúsund bífreiðar seldust í Evrópu í apríl og vilja bílaframleiiðendur meðal annars rekja þessa minnkun til óvenju margra frídaga í apríl.
17.05.2017
Malbikunarframkvæmdir eru hafnar af fullum krafti í borginni og er ekki seinna vænna að byrja á verkefninu því meiri fjármunum verður varið til endurnýjunar malbiks á þessu ári en nokkru sinni áður.
16.05.2017
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 10 bifreiðum af gerðinni Reanult Talisman, framleiðsluár frá 2016-2017.
15.05.2017
Samgöngustofa hefur ekki haft undan við að forskrá öll þau ökutæki sem flutt eru inn til landsins og eru dæmi um allt að mánaðarbið eftir skráningu ökutækja. Innflutningur hefur aukist um tugi prósenta á síðustu árum.