Fréttir

Blekkingar á bílastæðinu við Domus

Neytendastofa sektaði Parka fyrir að blekkja bíleigendur sem nota bílastæðið við Domus við Egilsgötu 3. Parka fullyrðir á skilti við bílastæðið að rafræn vöktun eigi sér stað með álestri á númeraplötur. Engar slíkar myndavélar er hins vegar að finna á bílastæðinu og því er með engu móti hægt fyrir Parka að staðreyna hvenær bíl var lagt eða hvenær hann fór. Enda virðist Parka slétt sama um það, fyrirtækið treystir einfaldlega á að fólk skrái og borgi viðveruna í Parka appinu eða í greiðsluvél á staðnum. Þeir sem ekki gera það borga ekkert.

Samgönguráðherra Danmerkur setur bílastæðafyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar

Það er gengið út frá því í dönsku bílastæðareglugerðinni að innheimtuseðil vegna vangreidds bílastæðagjalds, á bílastæðum einkafyrirtækja, verður að afhenta í áþreifanlegu formi, annaðhvort ökumanni eða festa á bílinn. En bílastæðafyrirtækin túlka reglurnar á annan hátt og senda út „ósýnileg bílastæðagjöld“. Thomas Danielsen, samgönguráðherra Danmerkur vill kom í veg fyrir þetta með breytingum á reglugerð.

Öryggissigur

Bílar veita nú svo góða vernd að hættan á að deyja í nýjum bíl er 85 prósent minni en í bíl frá árinu 1980, samkvæmt sænskri rannsókn. Rannsóknin bendir einnig á átta sérstaklega örugga bíla í raunverulegum slysum, og Volvo stendur sig enn afar vel á því sviði.

Engar úrbætur í verðmerkingum bílastæða

Tveimur vikum eftir að Neytendastofa sektaði fjögur bílastæðafyrirtæki hafa þau ekki brugðist við. Fyrirtækin voru sektuð fyrir ónógar eða villandi upplýsingar um gjaldskrá og innheimtu. Stutt yfirferð FÍB sýnir að engar úrbætur hafa verið gerðar. Enn viðhafðir sömu viðskiptahættir

Kínverskir rafbílar flæða inn á brasilíska markaðinn

BYD, stærsti framleiðandi Kína á raf- og tengiltvinnbílum, býður brasilískum bílakaupendum tiltölulega hagstæðar lausnir á markaði þar sem rafbílanotkun er enn ekki langt komin. Embættismenn í brasilískum bílaiðnaði og leiðtogar verkalýðsfélaga óttast að mikill innflutningur bíla frá BYD og öðrum kínverskum bílaframleiðendum muni draga úr innlendri bílaframleiðslu og skaða störf.

Formúla 1 mætir á bíóskjáinn

Formúla 1 er íþrótt sem hefur verið gríðarlega vinsæl en á síðustu árum hefur áhuginn fyrir íþróttinni farið vaxandi. Þættirnir Drive to Survive, sem Netflix gaf út fyrst árið 2018, hafa hjálpað til við að kynna íþróttina fyrir nýjan markhóp og aukið vinsældir hennar. Núna er verið að kynna enn stærra verkefni en það er bíómynd sem kallast F1, eða Formúlu 1 bíómyndin.

Danmörk er að ná Noregi í rafbílavæðingu

Það er mikill munur í nýskráningum fólksbifreiða í Norðurlöndunum en fram til þessa hafa Norðmenn verið á nokkuð afgerandi í þessum efnum. Í Danmörku hefur sala rafbíla verið á uppleið og í maí var hlutfall rafbíla í nýskráningum í landinu 61%. Það eru aðeins fjögur ár síðan hlutfallið í Noregi fór yfir þetta stig – árið 2021.

Brot 181 ökumanna mynduð á Suðurlandsvegi og á Miklubraut

Brot 56 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi sl. þriðjudag Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, á Sandskeiði.

Framkvæmdir hefjast á Bæjarhálsi

Miðvikudaginn 18. júní hefjast framkvæmdir á Bæjarhálsi en um er að ræða fyrsta áfanga endurbóta á fimm gatnamótum við Höfðabakka. Framkvæmdirnar miða að því að bæta öryggi og flæði fyrir bæði akandi og gangandi vegfarendur.

Ný stjarna Liverpool á svakalegum Mercedes-AMG

Florian Wirtz kemur frá þýskalandi og er einn heitasti fótboltamaðurinn í dag. Hann átti fjögur góð tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen, þar á meðal vann titil með þeim, en var á dögunum keyptur af Liverpool fyrir 150 milljónir evra.