Hyundai IONIQ rafbíll


Kraftmikill, umhverfisvænn og lipur bíll. Í ríkulegu innanrýminu í IONIQ Electric er vandað til verka í einu og öllu. Hann var kjörinn bíll ársins 2017 í Noregi, Frakklandi og Svíþjóð. Þá hefur Euro NCAP einnig útnefnt IONIQ öruggasta bílinn í flokki minni fjölskyldubíla.


Rafhlaða:  28 kWh

Hámarks afköst: 120 hö (89,5 kw)

Uppgefin drægni:  280 km

Raun drægni:  190 km

Hleðslutími:  4,5 - 12 klst.

Hraðhleðslustöð 80%:  23 mín.

Nánari upplýsingar á heimasíðu BL