VW e-Golf rafbíll


Fimm manna fjölskyldubíll sem notið hefur mikilla vinsælda í Evrópu og víðar. Þegar drægi e-Golf fór í 200 km úr 125 km og rafhlöður bílsins stækkuðu úr 24,4 kWh í 35,8 kWh jókst mjög eftirspurnin eftir bílnum. Næsta skrefið er svo 48 kWh rafhlaða og kemst þá e-Golf 265 km á fullri hleðslu. 

Rafhlaða: 35.8 KwH

Hámarks afköst: 136 hö (100 kw)

Uppgefin drægni: 300 km

Raun drægni: 200 km

Hleðslutími: 5 - 17 klst.

Hraðhleðslustöð 80%: 45 mín

Nánari upplýsingar á heimasíðu Heklu