Nissan Leaf rafbíll

Einn mesti seldi bílinn í Evrópu. Bíllinn kom fyrst á markað 2010 en ný kynslóð bílsins kemur til Íslands í vor. Rúmgóður fimm manna bíll og hefur komið sérlega vel út úr árekstrarprófunum EuroNCAP. Meðal helstu nýjunga má nefna öflugri aflrás. Leaf verður einnig búinn öllum helstu tækninýjungunum frá Nissan sem auka í senn aksturseiginleika, þægindi, samskiptatækni og ekki síst öryggi ökumanns og farþega.

Rafhlaða: 40 kWh

Hámarks afköst: 147 hö (110 kw)

Uppgefin drægni: 378 km

Raun drægni: 200 - 250 km

Hleðslutími: 6 - 17 klst.

Hraðhleðslustöð 80%: 40 mín.

Nánari upplýsingar á heimasíðu BL.