08.05.2025
Seint í nótt kólnar talsvert með suðvestan átt. Í nótt mun snjóa á fjallvegi eins og á Hellisheiði, Holtavörðuheiði, Steingrímsfjarðarheiði og Öxnadalsheiði.
07.05.2025
Þróttmikil eftirspurn eftir tvinnbílum er talin styðja við stöðugan hagnað Toyota þegar stærsti bílaframleiðandi heims birtir ársreikning sinn á fimmtudag, þótt fjárfestar verði mjög vakandi fyrir merkjum um yfirvofandi áhrif bandarískra tolla.
06.05.2025
Brot 192 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 28. apríl til föstudagsins 2. maí. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut í vesturátt, á gatnamótum við Langholtsveg.
06.05.2025
Umferðin, yfir 16 lykilteljara Vegagerðarinnar, á Hringveginum jókst um 4,6% miðað við sama mánuð á síðasta ári. Þetta er viðsnúningur frá mars mánuði þs sem mældist 1,6% samdráttur yfir sömu mælisnið. Meðalumferðaraukning í apríl mánuði er um 3,4%, frá árinu 2005, svo núverandi aukning er 1,2 prósentustigum yfir meðaltali að því er fram kemur í tölum frá Vegagerðinni.
05.05.2025
Samtök evrópskra bílaframleiðenda (ACEA) hafa birt nýjustu tölur um sölu nýrra bíla á fyrsta ársfjórðungi 2025.Fram til mars á þessu ári voru hreinir rafbílar (BEVs) 15,2% af heildarmarkaði evrópusambandslandanna , á meðan tvinnbílar með rafhlöðu voru 35,5% og eru áfram vinsælasti valkosturinn meðal neytenda í ESB. Á sama tíma féll markaðurinn fyrir bensín- og dísilbíla um 10% miðað við sama tímabil í fyrra.
05.05.2025
Olíuverð lækkaði í morgun á mörkuðum eftir óvænta tilkynning Samtök olíuframleiðsluríkja,OPEC, um aukningu á olíuframleiðslu upp í 411.000 þúsund tunnur á dag. Sérfræðingur segir ríkin ætla sér aukna hlutdeild í olíusölu.
30.04.2025
Ríkisstjórnin samþykkti í gær að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra um breytingar á lögum um leigubifreiðaakstur (120/2022) sem tóku gildi 1. apríl 2023. Í frumvarpinu verða lagðar til ýmsar breytingar í ljósi reynslu af lögunum og markmiða laganna um að tryggja gott aðgengi að hagkvæmri, skilvirkri og öruggri þjónustu fyrir neytendur.
30.04.2025
Vegagerðin boðar til málþings um samvinnuverkefni í samgönguframkvæmdum 7. maí 2025 á Fosshótel Reykjavík klukkan 13:00 til 16:00.
29.04.2025
Þá er veturinn formlega að baki og sumarið hefur tekið við! Af því tilefni vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetja ökumenn, sem það á við, að skipta út nagladekkjunum.
28.04.2025
Kínverskir bílaframleiðendur hafa sýnt að þeir framleiða marga af öruggustu bílunum sem framleiddir eru í dag Í nýjum Euro NCAP-prófunum sýna þeir aftur mjög hátt almennt öryggi og má þar nefna bílana Xpeng, BYD, Hongqi og Geely. Fjöldi nýrra kínverskra bílamerkja hefur verið að koma inn á markaðinn á síðustu misserum.