Fréttir

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst um 23% í nóvember

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í nóvember jókst um 23 prósent í nýliðnum nóvembermánuði að því framí tölum frá Vegagerðinni. Þrátt fyrir mikla aukningu nær umferðin ekki að vera jafnmikil og hún var árin 2018 og 2019. Útlit er fyrir að umferðin í ár aukist um 9 prósent án þess þó að sú aukning slái metið um umferð á einu ári.

Ný reglugerð um skoðun ökutækja

Þann 1. maí sl. tók gildi reglugerð nr. 414/2021 um skoðun ökutækja, sem ætlað er að stuðla að auknu umferðaröryggi. Ákveðin atriði reglugerðarinnar koma þó ekki til framkvæmda fyrr en 1. janúar 2022.

Rafbílar lentu í vandræðum í Svíþjóð

Margir sænskir ökumenn lentu í hrakningum víða á vegum í Svíþjóð fyrir helgina. Ástandið var sérlega slæmt í vesturhluta landsins. Mikil ofan koma og hvassvirði olli miklum umferðartöfum. Athygli vakti að upp komu vandamál með rafbíla sem urðu rafmagnslausir í kuldanum og gripu ökumenn til þess örþrifaráðs að skilja þá eftir.

Breytingar á virðisaukaskatti tekur að öllu óbreyttu breytingum um áramótin

Niðurfelling ívilnunar sem tengibílar hafa notið í formi lækkaðs virðisaukaskatts tekur að öllu óbreyttu breytingum um áramótin. Ívilnunin í dag er að hámarki að fjórum milljónum króna af bílverði og getur því numið að hámarki 960 þúsundum króna.

Sektir fyrir nagladekkjanotkun fellur í grýttan jarðveg

Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt frumvarp á Alþingi um breytingar á umferðarlögum þess efnis að sveitarstjórnum verði heimilt að rukka fyrir notkun á nagladekkjum.

FÍB hefur ítrekað gagnrýnt tryggingarfélögin fyrir leynd yfir verði og gríðarlega há iðgjöld

eytendastofa er nú með til skoðunar nokkrar tilkynningar vegna tilboðs tryggingafélagsins TM síðastliðinn mánudag. Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda, Runólfur Ólafsson, segir tilboðið hafa verið á skjön við neytendalög og gagnrýnir tryggingarfélögin fyrir ofurhátt verðlag.

Meira en 800 ökumenn hafa verið kærðir fyrir ölvunarakstur á þessu ári

Meira en 800 ökumenn hafa verið kærðir fyrir ölvunarakstur á þessu ári, nokkuð fleiri en í fyrra. 1120 hafa verið kærðir fyrir að aka undir áhrifnum fíkniefna, sem er fækkun frá því á sama tíma í fyrra.

Skrifað undir verksamning um Lögbergsbrekku

Framkvæmdir eru hafnar við tvöföldun Suðurlandsvegar frá Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku skammt ofan Reykjavíkur, með hliðarvegum og undirgöngum fyrir reiðvegi.

FÍB kvartar til Neytendastofu vegna ,,cyber monday” afsláttartilboðs TM

FÍB sendi í dag inn erindi til Neytendastofu þar sem vakin er athygli stofnunarinnar á því að afsláttartilboð TM mánudaginn 29. nóvember brjóti gegn lögum nr. 57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu.

Opið samráð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna fólksflutningabíla

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna fólksflutningabifreiða. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 15. febrúar 2022. Fyrra samráð vegna þessa máls (roadmap) var haldið í byrjun þessa árs.